LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

höfða so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 höfða til <hans>
 
 s'adresser à <lui>, en appeler à <lui>, faire appel à <lui>
 svona myndlist höfðar ekki til mín
 
 ce type de peinture n'est pas de mon goût
 bókin höfðar einkum til yngri lesenda
 
 le livre s'adresse surtout à un public jeune
 hún reyndi að höfða til réttlætiskenndar hans
 
 elle a tenté d'en appeler à son sentiment de justice
 2
 
 lögfræði
 fallstjórn: þolfall
 assigner en justice, introduire une instance, attraire en justice, porter en justice
 fyrirtækið höfðaði mál fyrir dómstólum
 
 l'entreprise a porté l'affaire en justice
 leikkonan hefur höfðað mál á hendur slúðurblaðinu
 
 l'actrice a assigné le magazine people en justice
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum