LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hve ao
 
framburður
 1
 
 (í beinni spurningu)
 combien, à quel...
 hve lengi þurftuð þið að bíða?
 
 combien de temps avez-vous dû attendre ?
 hve oft kemur lestin?
 
 à quelle fréquence passe le train ?
 2
 
 (í aukasetningu)
 combien, à quel...
 ég vissi ekki hve veikur hann var orðinn
 
 je ne savais pas à quel point il était devenu malade
 hann sá hve mjög henni sárnaði þetta
 
 il vit combien elle était blessée par cela
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum