LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hlíta so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þágufall
 se soumettre, se conformer à
 hinn sakfelldi verður að hlíta dóminum
 
 l'accusé doit se soumettre au verdict
 eðlisfræðin hlítir ákveðnum lögmálum
 
 la physique est soumise à certaines lois
 flestir íbúarnir hlíttu reglum húsfélagsins
 
 la plupart des riverains se conformaient aux règles du syndicat de co-propriété
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum