LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hliðarspor no hk
 
framburður
 beyging
 hliðar-spor
 1
 
 (lestarspor)
 lestarteinar til hliðar við aðalteina
 lestin beygði inn á hliðarspor
 2
 
 (frávik)
 frávik frá vanalegri braut
 hún tók dálítið hliðarspor frá lögfræðináminu
 3
 
 (yfirsjón)
 smávægileg yfirsjón
 hann steig hliðarspor í einkalífi sínu
Athugið að orðabókin er enn í vinnslu og að sum orðin hafa ekki enn verið þýdd
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum