LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hjartfólginn lo info
 
framburður
 beyging
 hjart-fólginn
 très cher, bien-aimé
 bókin er tileinkuð hjartfólginni konu minni
 
 ce livre est dédié à ma femme bien-aimée
 mörg kvæða skáldsins eru þjóðinni hjartfólgin
 
 de nombreux poèmes de cet auteur sont très chers à la nation
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum