LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

gómur no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 (í munnholi)
 gencive
 efri gómur
 
 gencive supérieure
 neðri gómur
 
 gencive inférieure
 2
 
 (gervitennur)
 dentier, prothèse dentaire
 tannlæknar taka mátið en tannsmiðir sjá um smíði gómanna
 
 les dentistes prennent les empreintes tandis que les prothésistes dentaires façonnent les dentiers
  
 skella/smella í góm
 
 clapper , faire claquer sa langue
 <málið> ber á góma
 
 on évoque <cette affaire>
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum