LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

got no hk
 
framburður
 beyging
 1
 
 (fæðing hunds o.fl.)
 Werfen
 kötturinn er kominn að goti
 
 die Katze ist kurz vor dem Werfen
 gotið hófst í aprílbyrjun á refabúinu
 
 das Werfen auf der Fuchsfarm begann Anfang April
 2
 
 (fæðing fiska)
 Schlupf
 3
 
 (hópur hvolpa o.fl.)
 Wurf
 hann er úr 5 hvolpa goti
 
 er ist aus einem Wurf von fünf Welpen
Athugið að orðabókin er enn í vinnslu og að sum orðin hafa ekki enn verið þýdd
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum