LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

gorta so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þolfall
 se vanter, fanfaronner
 hann gortaði sig af smekkvísi sinni
 
 il se vantait de son bon goût
 hún gortar aldrei af ætterni sínu
 
 elle ne se vante jamais de ses origines
 ég heyrði hana aftur vera að gorta
 
 je l'ai encore entendue fanfaronner
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum