LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

gnótt no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 (mikið magn)
 abondance, grande quantité
 þarna var gnótt matar og drykkjar
 gnótt fjár
 
 beaucoup d'argent
 2
 
 (mikill fjöldi)
 grand nombre
 í borginni er gnótt reiðhjóla
 
 il y a un grand nombre de vélos dans la ville
Athugið að orðabókin er enn í vinnslu og að sum orðin hafa ekki enn verið þýdd
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum