LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

gjörningur no kk
 
framburður
 beyging
 gjör-ningur
 1
 
 (samningur)
 gamalt
 acte
 þeir samþykktu báðir þennan gjörning
 
 ils ont tous deux signé l'acte
 2
 
 (listrænn gerningur)
 performance, happening
 á laugardaginn verður framinn gjörningur á torginu
 
 une performance aura lieu samedi sur l'esplanade
 3
 
 (galdrar)
 einkum í fleirtölu
 sorcellerie
 menn álitu að óhöppin stöfuðu af gjörningum
 
 on considérait que les incidents avaient été causés par la sorcellerie
 einnig gerningur
Athugið að orðabókin er enn í vinnslu og að sum orðin hafa ekki enn verið þýdd
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum