LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

geysast so info
 
framburður
 beyging
 miðmynd
 geysast <áfram>
 
 se précipiter, filer (<en avant>)
 fellibylurinn geystist yfir landið
 
 l'ouragan a traversé le pays
 það var kviknað í húsi og slökkviliðið geystist á staðinn
 
 une maison a pris feu et les pompiers se sont précipités sur les lieux
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum