LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

getraun no kvk
 
framburður
 beyging
 get-raun
 1
 
 (spurningaleikur)
 leikur sem snýst um að geta sér til um rétt svar, spurningaleikur
 hún fékk fyrstu verðlaun í getraun um íslenskar bókmenntir
 2
 
 einkum í fleirtölu
 (íþróttagetraun)
 þraut sem felst í að geta sér til um úrslit íþróttaleikja
 hann fékk tólf rétta í getraununum
Athugið að orðabókin er enn í vinnslu og að sum orðin hafa ekki enn verið þýdd
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum