LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

gerningur no kk
 
framburður
 beyging
 ger-ningur
 1
 
 (samningur)
 Vereinbarung, Kontrakt, Übereinkunft, Übereinkommen
 gerningurinn öðlast gildi þegar ráðuneytið hefur samþykkt hann
 
 der Vertrag tritt nach der Zustimmung durch das Ministerium in Kraft
 das Abkommen tritt in Kraft, wenn es vom Ministerium abgesegnet worden ist
 2
 
 (listrænn gerningur)
 Performance (Kunst), Kunstperformance
 listamaðurinn var með gerning í garðinum
 
 der Künstler präsentierte im Garten eine Performance
 3
 
 (galdrar)
 einkum í fleirtölu
 Zauberkünste, Zauberei, Hexerei
 einnig gjörningur
Athugið að orðabókin er enn í vinnslu og að sum orðin hafa ekki enn verið þýdd
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum