LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

gantast so
 
framburður
 beyging
 miðmynd
 badiner, plaisanter
 við vorum að gantast með það sem hann hafði sagt
 
 nous avons badiné avec ce'qu'il avait dit
 strákarnir göntuðust við stelpurnar
 
 les garçons ont badiné avec les filles
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum