LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

frekar ao
 
framburður
 1
 
 (heldur)
 plutôt
 hann vill frekar deyja en að lenda í hjólastól
 
 il préfère mourir plutôt que finir en fauteuil roulant
 hún ætlar frekar að þvo bílinn sjálf en að fara á bílaþvottastöð
 
 elle va laver la voiture elle-même plutôt qu'aller dans une station de lavage
 2
 
 (fremur)
 assez, plutôt
 veðrið er frekar slæmt í dag
 
 il fait assez mauvais aujourd'hui
 stelpan er frekar lagleg
 
 la fille est plutôt jolie
 3
 
 (nánar)
 davantage, plus
 hefurðu hugsað eitthvað frekar um það sem við ræddum í gær?
 
 as-tu réfléchi davantage à ce dont nous avons parlé hier?
 hann fékk ekki tækifæri til að lýsa ferðinni neitt frekar
 
 il n'a pas eu l'occasion d'en dire plus sur son voyage
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum