LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

flóð no hk
 
framburður
 beyging
 1
 
 (sjávarflóð)
 marée haute
 flóð og fjara
 
 flot et jusant, flux et reflux, marée haute et marée basse
 <báturinn komst á flot> á flóði/flóðinu
 
 <le bateau flottait> à marée haute
 sbr. fjara
 2
 
 (vatnavöxtur)
 inondation
 torrent
 flóðin í Austur-Asíu
 
 les inondations en Asie orientale
 3
 
 (snjóflóð)
 avalanche
 flóðið féll á íbúðarhús
 
 l'avalanche est tombée sur une maison habitée
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum