LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

flíka so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þágufall
 segja frá (e-u)
 hann var ekkert að flíka því að hann hefði unnið í happdrætti
 ég flíkaði sem minnst þessum veikleika mínum
Athugið að orðabókin er enn í vinnslu og að sum orðin hafa ekki enn verið þýdd
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum