LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

fjör no hk
 
framburður
 beyging
 1
 
 (lífskraftur)
 vie, vivacité, vitalité, entrain
 vera í fullu fjöri
 
 être plein d'entrain, être en pleine forme
 það er mikið fjör í <honum>
 
 <il> est plein de vie
 <augun leiftra> af fjöri
 
 <un regard> vivant, <un regard> plein de vitalité
 2
 
 (gleðskapur)
 vie, ambiance
 það var geggjað fjör á ballinu
 
 il y avait une ambiance formidable au bal
 halda uppi fjöri/fjörinu <á ballinu>
 
 mettre de l'ambiance <au bal>
 það er líf og fjör <á heimilinu>
 
 il y a beaucoup de vie <au foyer>
  
 eiga fótum fjör að launa
 
 prendre ses jambes à son cou
 það færist fjör í leikinn
 
 les choses commencent à s'animer
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum