LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

fjöldi no kk
 
framburður
 beyging
 nombre
 hún skrifaði fjölda skáldsagna
 
 elle a écrit de nombreux romans
 lögreglunni barst mikill fjöldi ábendinga
 
 la police a reçu un grand nombre d'indications
 mikill fjöldi var samankominn á torginu
 
 une foule s'était rassemblée sur la place
 fjöldi manns
 
 beaucoup de monde
 fjöldi fólks
 
 beaucoup de monde
 fjöldinn allur af <börnum>
 
 un grand nombre d'<enfants>
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum