LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

fáséður lo info
 
framburður
 beyging
 fá-séður
 rare, inhabituel, peu commun
 leikarinn er nú orðinn fáséður í kvikmyndum
 
 on ne voit plus beaucoup cet acteur au cinéma
 þessi blómategund var fáséð í mínu ungdæmi
 
 cette variété de fleur était peu commune dans ma jeunesse
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum