LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

enginn fn
 
framburður
 beyging
 1
 
 sérstætt
 personne
 það trúir þeim enginn þótt þau séu að segja satt
 
 personne ne les croit bien qu'ils disent la vérité
 þau eru nýflutt og þekkja engan í hverfinu
 
 ils viennent d'emménager et ne connaissent personne dans le quartier
 þú mátt engum segja frá þessu
 
 tu ne dois raconter ça à personne
 finnur enginn skrýtna lykt?
 
 personne ne sent une odeur bizarre ?
 2
 
 hliðstætt
 aucun
 hér eru engir ferðamenn á þessum árstíma
 
 ici, il n'y a aucun touriste à cette période de l'année
 það er enginn vandi að baka svona köku
 
 faire ce genre de gâteau ne pose aucun problème
 þau fengu engin svör við bréfinu
 
 ils n'ont reçu aucune réponse à leur lettre
 hann átti í engum vandræðum með að fylgja leiðbeiningunum
 
 il n'a eu aucun problème à suivre les instructions
 á engan hátt
 
 aucunement, pas du tout
 starfsmaðurinn fór á engan hátt út fyrir verksvið sitt
 
 l'employé n'est pas du tout allé au-delà de ses attributions
 engan veginn
 
 aucunement, pas du tout
 þessar buxur passa engan veginn við jakkann sem þú ert í
 
 ce pantalon ne va pas du tout avec la veste que tu portes
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum