LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

endurskoða so info
 
framburður
 beyging
 endur-skoða
 fallstjórn: þolfall
 1
 
 (meta aftur)
 actualiser, réviser
 það þarf að endurskoða lög um erlenda fjárfesta
 
 il faut réviser la législation concernant les investisseurs étrangers
 yfirvöld hafa endurskoðað staðsetningu nýja spítalans
 
 les autorités ont repris en considération l'emplacement du nouvel hôpital
 stofnunin endurskoðaði verðbólguspár sínar
 
 l'institut a actualisé ses prévisions d'inflation
 2
 
 (í bókhaldi)
 réviser, vérifier
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum