LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

undir fs
 
framburður
 fallstjórn: þágufall/þolfall
 1
 
 fallstjórn: þolfall
 (um hreyfingu að stað fyrir neðan e-ð)
 sous (marque la direction vers un endroit situé en-dessous)
 barnið skreið undir borðið
 
 le bébé est allé sous la table en rampant
 2
 
 fallstjórn: þágufall
 (um staðsetningu fyrir neðan e-ð)
 sous, en dessous de
 hún faldi sig undir rúminu
 
 elle s'est cachée sous le lit
 3
 
 fallstjórn: þágufall
 (um staðsetningu upp við/í skjóli við e-ð)
 au pied de, en bas de
 bærinn stendur undir hólnum
 
 la ferme se trouve au pied de la colline
 4
 
 fallstjórn: þolfall
 (með vísun til hlutar og innihalds hans)
 pour
 kassi undir bækur
 
 un carton pour des livres
 mig vantar hirslu undir saumadótið
 
 j'ai besoin d'un coffre pour mon matériel de couture
 5
 
 fallstjórn: þolfall
 (um tímasetningu skömmu fyrir e-n tímapunkt)
 vers, un peu avant
 við komum heim undir miðnætti
 
 nous sommes rentrés vers minuit
 ég sofnaði loks undir morgun
 
 j'ai fini par m'endormir au petit matin
 6
 
 fallstjórn: þágufall
 ((um mælanlega stærð/magn o.þ.h.) minna en e-ð)
 moins de, au-dessous de
 launin eru undir 100 þúsund krónum á mánuði
 
 le salaire s'élève à moins de cent mille couronnes par mois
 sbr. yfir
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum