LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

nærri ao
 
framburður
 fallstjórn: þágufall
 1
 
 (nálægt e-u)
 près de
 nokkrir krakkar stóðu þarna nærri og urðu vitni að árekstrinum
 
 il y avait quelques gamins à proximité et ils ont été témoins de l'accident
 ég vil helst búa nærri miðborginni
 
 je préfère vivre à proximité du centre-ville
 það er óþægilegt að sitja of nærri leiksviðinu
 
 ce n'est pas commode d'être assis trop près de la scène
 2
 
 (um nálægð í tíma)
 à l'approche de (proximité dans le temps)
 við ætlum aftur heim nærri páskum
 
 nous rentrerons chez nous pour Pâques
 3
 
 (nánast alveg)
 presque
 ég var nærri sofnaður þegar þú hringdir
 
 j'étais presque endormi quand tu as téléphoné
 nærri því
 
 quasiment
 ég er nærri því viss um að hann hefur sagt ósatt
 
 je suis quasiment certain qu'il a menti
 fyrirtækið varð nærri því gjaldþrota
 
 l'entreprise a failli faire faillte
 nær, adv
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum