LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

einhver fn
 
framburður
 beyging
 ein-hver
 1
 
 karlkyn
 sérstætt
 quelqu'un
 einhver hefur þvegið upp
 
 quelqu'un a fait la vaisselle
 hana langaði að gleðja einhvern
 
 elle avait envie de faire plaisir à quelqu'un
 ég verð að segja einhverjum þetta
 
 il faut que je dise ça à quelqu'un
 2
 
 quelque, un, quelconque
 einhverjar búðir voru opnar
 
 quelques magasins étaient ouverts
 hann var að lesa einhverja bók
 
 il était en train de lire un livre quelconque
 þarna var einhver maður
 
 là-bas, il y avait un homme
 hún kann að meta það sem er einhvers virði
 
 elle apprécie les choses qui ont une valeur quelconque
 húfan er í eigu einhvers nemandans
 
 le bonnet appartient à un étudiant
 einhver annar
 
 quelqu'un d'autre, autre
 þetta var eitthvert annað barn
 
 c'était un autre enfant
 3
 
 l'un de, un de
 þetta er eitthvert besta veitingahúsið í bænum
 
 c'est l'un des meilleurs restaurants en ville
 eitthvað, pron
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum