LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

aka so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 (aka bíl)
 fallstjórn: þágufall
 conduire
 se déplacer en voiture
 hún ók bílnum inn í bílskúr
 
 elle a garé la voiture dans le garage
 hann ekur mér oft heim úr vinnunni
 
 il me reconduit souvent à la maison après le travail
 2
 
 (aka veg)
 fallstjórn: þolfall
 aller <quelque part> en voiture
 þau ætluðu að aka fjallveginn
 
 ils allaient emprunter la route montagnarde
 3
 
 fallstjórn: þágufall
 aka sér
 
 se balancer
 gesturinn var farinn að aka sér á stólnum
 
 le visiteur s'était mis à se balancer sur sa chaise
 4
 
 fallstjórn: þágufall
 aka <honum> til <þess>
 
 gamaldags
 <le> pousser à <faire quelque chose>
 það er varla hægt að aka henni til að svara í símann
 
 c'est à peine si on peut la pousser à prendre le téléphone qui sonne
 aka <hestinum> úr sporunum
 
 faire avancer <un cheval>
  
 vera úti að aka
 
 être complètement à l'ouest
 être à côté de la plaque
 ekinn, adj
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum