LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

virkni no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 (það hvernig e-ð virkar)
 effet
 virkni jurtarinnar er vel þekkt
 
 les effets de la plante sont bien connus
 2
 
 (það að vera virkur)
 activité, réactivité
 virkni eldfjallsins
 
 l'activité du volcan
 nemendur fengu einkunn fyrir virkni í tímum
 
 les étudiants ont obtenu une note pour leur réactivité en classe
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum