LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

skjátlast so
 
framburður
 beyging
 miðmynd
 subjekt: þágufall
 se tromper
 ef mér skjátlast ekki er gestur okkar mættur
 
 si je ne me trompe pas, notre invité est arrivé
 lækninum skjátlaðist um gagnsemi lyfsins
 
 le médecin s'est trompé sur l'utilité du médicament
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum