LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

skipulag no hk
 
framburður
 beyging
 skipu-lag
 1
 
 (fast kerfi)
 organisation
 með góðu skipulagi er hægt að ljúka verkinu á skömmum tíma
 
 avec une bonne organisation, on peut venir à bout de ce travail en peu de temps
 koma skipulagi á <vinnuna>
 
 organiser <le travail>
 2
 
 (tilhögun)
 agencement
 skipulag svæðisins er unnið í samvinnu við heimamenn
 
 l'agencement du secteur est déterminé en collaboration avec les riverains
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum