LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

mannamál no hk
 
framburður
 beyging
 manna-mál
 1
 
 (talað mál)
 langage humain
 margir gamlir hundar skilja mannamál
 
 nombreux sont les vieux chiens comprenant le langage humain
 2
 
 (mannsraddir)
 voix, bruit de voix
 við heyrðum mannamál inni í kofanum
 
 nous avons entendu des bruits de voix dans le cabane
 3
 
 (tæpitungulaust tal)
 franc-parler
 þetta heitir fjárkúgun á mannamáli
 
 cela s'appelle franchement du racket
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum