LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

læknisþjónusta no kvk
 
framburður
 beyging
 læknis-þjónusta
 1
 
 soins médicaux (í fleirtölu), traitement médical
 hann fékk góða læknisþjónustu þegar hann slasaðist
 
 il a reçu de bons soins médicaux quand il a eu son accident
 2
 
 service médical
 heilsugæslan annast almenna læknisþjónustu
 
 le service médical est assuré par les centres de médecine générale
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum