LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

lygi no kvk
 
framburður
 beyging
 mensonge
 þessi saga er örugglega lygi
 
 cette histoire est sûrement un mensonge
 lygarnar komust upp að lokum
 
 finalement, le mensonge a été avéré
 fara með lygar
 
 dire des mensonges
 hvít lygi
 
 pieux mensonge
  
 þetta er lyginni líkast
 
 c'est à ne pas y croire
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum