LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

lofta so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 fallstjórn: þágufall
 pouvoir soulever, avoir la force de porter
 ég lofta ekki þessum þunga kassa
 
 je ne peux pas soulever cette caisse lourde
 2
 
 aérer
 lofta út
 
 aérer, ventiler
 það loftar um <plöntuna>
 
 <la plante> est bien aérée
 það loftar vel um fæturna í sandölunum
 
 on a les pieds bien aérés avec ces sandales
Athugið að orðabókin er enn í vinnslu og að sum orðin hafa ekki enn verið þýdd
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum