LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

lítill lo info
 
framburður
 beyging
 1
 
 (ekki stór)
 petit
 lítil börn
 
 des enfants petits
 lítill bátur
 
 un petit bâteau
 lítið hús
 
 une petite maison
 bók í litlu broti
 
 un livre en petit format
 2
 
 (ekki mikill)
 petit
 hún rekur lítið fyrirtæki
 
 elle dirige une petite entreprise
 þau eiga litla peninga
 
 ils ont peu d’argent
 við erum lítil þjóð
 
 nous sommes une petite nation
 3
 
 (með takmarkað gildi)
 peu
 hann hefur litla ánægju af lestri
 
 il prend peu de plaisir à lire
 fundurinn hafði lítið gildi fyrir félagið
 
 la réunion était sans grand effet pour l’association
 nýja kaffivélin kemur að litlum notum
 
 la nouvelle machine à café ne sert pas à grand-chose
 4
 
  
 vera lítill í sér
 
 être découragé, être d'humeur fragile, ne pas avoir le moral
 vera lítill <kennari>
 
 ne pas être <un> bon <enseignant>
 5
 
 (dálítill)
 peu, petit
 hún beið litla stund í símanum
 
 elle a attendu un petit moment au téléphone
 litlu síðar hætti að rigna
 
 peu après, il a cessé de pleuvoir
 lítið, adj
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum