LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hvarf no hk
 
framburður
 beyging
 1
 
 (það að hverfa)
 disparition
 lögreglan rannsakar hvarf stúlkunnar
 
 la police enquête sur la disparition de la jeune fille
 2
 
 (það að sjást ekki)
 le fait d'être hors de vue
 <bærinn> er í hvarfi
 
 la ferme est hors de vue
 3
 
 einkum í fleirtölu
 (hola á vegi)
 trous dans la chaussée, nids de poule
 í rigningum koma fljótt hvörf í veginn
 
 avec la pluie se forment souvent des nids de poule sur la route
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum