LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hjarta no hk
 
framburður
 beyging
 1
 
 (líffæri)
 [mynd]
 
 www.fauna.is
 cœur
 2
 
 (form)
 [mynd]
 cœur
 3
 
 (spil)
 cœur
  
 hjartað mitt
 
 mon cœur
 hafa / vera með hjartað á réttum stað
 
 avoir le cœur sur la main
 eiga/vinna hug og hjörtu <áhorfenda>
 
 avoir gagné le cœur <des spectateurs>
 hafa ekki hjarta í sér til að <neita honum um þetta>
 
 ne pas avoir le cœur à <lui refuser cela>
 hjartað tekur kipp
 
 le cœur manque un battement
 hjartans <stúlkan mín>
 
 <ma> chère <petite fille>
 létta á hjarta sínu
 
 dire ce qu'on a sur le cœur
 ljúka upp hjarta sínu fyrir <honum>
 
 <lui> ouvrir son cœur
 þetta er eins og talað út úr mínu hjarta
 
 je ne vous le fais pas dire, <il> m'enlève les mots de la bouche
 <fyrirgefa honum> af öllu hjarta
 
 <lui pardonner> de tout son cœur
 <þetta fallega bros> bræðir hjarta <hans>
 
 <ce beau sourire> fait fondre <son> cœur
 <honum> er <þetta> hjartans mál
 
 <cela> <lui> tient à cœur
 <vera sammála honum> í hjarta sínu
 
 <être d'accord avec lui> au fond de son cœur
 <þetta> kemur við hjartað í <honum>
 
 <cela> <le> touche profondément
 <mér> liggur <þetta> þungt á hjarta
 
 <cela> <me> pèse sur le cœur
 <standa þarna> með hjartað í buxunum
 
 <rester là> tremblant dans sa culotte
 <tónlistin> stendur hjarta mínu næst
 
 <c'est la musique> qui me tient le plus à cœur
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum