LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

föstudagur no kk
 
framburður
 beyging
 föstu-dagur
 vendredi
 á föstudaginn
 
 1
 
 vendredi (prochain)
 ég verð ekki heima á föstudaginn
 
 je ne serai pas à la maison vendredi
 2
 
 vendredi (dernier)
 þeir fóru út að borða á föstudaginn
 
 ils sont allés au restaurant vendredi
 á föstudaginn kemur
 
 vendredi prochain
 á föstudaginn var
 
 vendredi dernier
 á föstudeginum
 
 le vendredi, ce vendredi-là
 á föstudeginum verður haldið af stað heim
 
 il est prévu de rentrer le vendredi
 á föstudögum
 
 le vendredi, tous les vendredis
 helgarblaðið kemur út á föstudögum
 
 le journal du week-end sort le vendredi
 síðastliðinn föstudag
 
 vendredi dernier
  
 föstudagurinn langi
 
 le vendredi saint
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum