LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

endurlífga so info
 
framburður
 beyging
 endur-lífga
 fallstjórn: þolfall
 1
 
 réanimer
 tilraunir til að endurlífga manninn báru ekki árangur
 
 les tentatives pour réanimer l'homme ont échoué
 2
 
 réanimer, faire revivre
 donner une nouvelle vie
 kennararnir töluðu um hvernig væri hægt að endurlífga skólastarfið
 
 les professeurs ont discuté des méthodes pour remettre en marche l'activité de l'école
 ástin getur endurlífgað mannssálina
 
 l'amour peut faire revivre l'âme de quelqu'un
 þessi tækni var næstum gleymd en hefur nú verið endurlífguð
 
 cette technique était tombée dans l'oubli mais elle est en train de renaître
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum