LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

endurhæfa so info
 
framburður
 beyging
 endur-hæfa
 fallstjórn: þolfall
 1
 
 (eftir slys)
 rééduquer
 stofnunin endurhæfir fólk sem hefur lent í slysum
 
 l'établissement s'occupe de la rééducation des blessés
 2
 
 (eftir óreglu)
 soigner <quelqu'un> en cure de désintoxication
 starfsemin felst í því að endurhæfa áfengissjúklinga
 
 l'activité consiste à soigner des alcooliques en cure de désintoxication
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum