LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

endalaus lo info
 
framburður
 beyging
 enda-laus
 1
 
 (takamarkalaus)
 infini, interminable, sans fin
 framundan var endalaus snjóbreiða
 
 un manteau neigeux s'étendait devant nous jusqu'à l'infini
 listinn yfir ritgerðirnar virtist endalaus
 
 la liste des rédactions à corriger semblait interminable
 2
 
 (stöðugur)
 sans fin, sans cesse
 þessi endalausa bölsýni í fjölmiðlum er þreytandi
 
 ce pessimisme sans fin des médias est lassant
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum