LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

kippa so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þágufall
 1
 
 tirer
 ég kippi handklæðinu af snaganum
 
 je tire la serviette de la patère
 hún kippir í bandið
 
 elle tire sur le fil
 hann kippti að sér hendinni
 
 elle retire sa main
 hún kippti símanum úr sambandi
 
 elle a débranché le téléphone
 2
 
 kippa sér ekki upp við <þetta>
 
 ne pas se laisser influencer par <cela>
 við kippum okkur ekki upp við það þótt rafmagnið fari
 
 nous ne laissons pas la panne d'électricité nous décourager
 3
 
 kippa <þessu> í lag/liðinn
 
 mettre <quelque chose> en ordre
 þú verður að kippa textanum í lag fyrir hádegi
 
 il faut que tu mettes ce texte en forme avant midi
 4
 
 kippa fótunum undan <þessu>
 
 ébranler les fondations de <quelque chose>
 ætla stjórnvöld að kippa fótunum undan atvinnulífinu?
 
 les autorités vont-elles ébranler les fondations de l'économie?
 kippast, v
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum