LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hryggðarmynd no kvk
 
framburður
 beyging
 hryggðar-mynd
 personne ou chose dans un triste état
 hvernig gat þessi fallega kona umbreyst í slíka hryggðarmynd?
 
 comment cette jolie femme a-t-elle pu devenir cette épave ?
 gamla húsið er nú orðið tóm hryggðarmynd
 
 la vieille maison est maintenant devenue un taudis inhabité
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum