LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hrófla so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 hrófla við <pappírunum>
 
 trifouiller <les papiers>, tripatouiller <les papiers>
 það er bannað að hrófla við hraungrjótinu
 
 c'est interdit de tripoter la pierre de lave
 útgefandi ritsins ákvað að hrófla ekki við gömlu stafsetningunni
 
 l'éditeur de la revue ne veut pas tripatouiller l'ancienne orthographe
 2
 
 fallstjórn: þágufall
 hrófla upp <kofa>
 
 fabriquer <une cabane> vite fait
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum