LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hreyfing no kvk
 
framburður
 beyging
 hreyf-ing
 1
 
 (hræring)
 mouvement
 koma <blóðinu> á hreyfingu
 
 activer <la circulation sanguine>
 vera á hreyfingu
 
 être en mouvement
 vera <mjúkur> í hreyfingum
 
 avoir des mouvements <souples>
 það er hreyfing á <fasteignamarkaðinum>
 
 <le marché de l'immobilier> est en mouvement
 2
 
 (samtök)
 association, mouvement
 samkynhneigðir hafa með sér öfluga hreyfingu
 
 les homosexuels ont une puissante association derrière eux
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum