LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hreyfa so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 fallstjórn: þolfall
 bouger, faire bouger, remuer, mouvoir
 hann reyndi að hreyfa meidda handlegginn
 
 il essaya de remuer son bras blessé
 síminn hringdi en hún hreyfði sig ekki
 
 le téléphone sonna mais elle ne bougea pas
 ég hreyfði vísana á klukkunni
 
 j'ai fait bouger les aiguilles de l'horloge
 hreyfa hvorki legg né lið
 
 ne pas bouger d'un iota
 2
 
 fallstjórn: þolfall
 hreyfa sig
 
 faire de l'exercice
 ég hreyfi mig reglulega
 
 je fais régulièrement de l'exercice
 læknirinn skipaði honum að hreyfa sig meira
 
 le médecin lui a ordonné de faire plus d'exercice
 3
 
 hreyfa við <þessu>
 
 toucher <cela>, déplacer <cela>
 það hefur verið hreyft við pappírunum á borðinu mínu
 
 quelqu'un a touché aux papiers sur mon bureau
 hann gætti þess að hreyfa ekki við neinu á vettvangi glæpsins
 
 il prit garde de ne toucher à rien sur la scène du crime
 4
 
 subjekt: það
 fallstjórn: þolfall
 það hreyfir ekki vind
 
 il n'y a pas un souffle de vent
 veður var hlýtt og varla hreyfði vind
 
 il faisait doux et il y avait à peine un souffle de vent
 5
 
 fallstjórn: þágufall
 hreyfa <þessari hugmynd>
 
 évoquer <cette idée>
 hreyfast, v
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum