LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hreppa so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þolfall
 1
 
 remporter, gagner
 Rússar hrepptu silfurverðlaunin á mótinu
 
 les Russes ont remporté la médaille d'argent au championnat
 hann hreppti stóran vinning í happdrætti
 
 il a gagné un gros lot à une loterie
 2
 
 avoir du mauvais temps (soudainement)
 þau hrepptu óveður á leiðinni heim
 
 ils ont été surpris par une tempête sur le chemin du retour
Athugið að orðabókin er enn í vinnslu og að sum orðin hafa ekki enn verið þýdd
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum