LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hikandi lo info
 
framburður
 beyging
 hik-andi
 lýsingarháttur nútíðar
 hésitant
 hann tók hikandi við bréfinu
 
 il a reçu la lettre en hésitant
 hún brosti til hans svolítið hikandi
 
 elle lui souriait, quelque peu hésitante
 vera hikandi við <að kvarta>
 
 hésiter à <se plaindre>
 hika, v
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum