LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Myndir Orð vikunnar

Velkomin á heimasíðu íslensk-franskrar orðabókar

LEXÍA er ný veforðabók milli íslensku og frönsku sem verið er að vinna að. Orðabókin er unnin í samstarfi Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum (SÁM) og Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum (SVF). Íslenski hluti verksins hefur verið mótaður hjá SÁM sem og gagnagrunnur og önnur tæknivinna við orðabókina. SVF hefur umsjón með franska markmálinu.

Grundvöllurinn að LEXÍU er margmála orðabókin ISLEX sem var unnin hjá SÁM.

Athugið að orðabókin er enn í vinnslu og því vantar víða þýðingar á frönsku.

Íslenskt-franskt lögfræðiorðasafn (pdf) gefið út 2018. Íslenskt-franskt orðasafn um viðskipti og fjármál (pdf) gefið út 2019.

© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum