LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

ekkert fn
 
framburður
 beyging
 hvorugkyn
 1
 
 sérstætt
 rien
 ekkert bendir til þess að samkomulagið muni skána
 
 rien n'indique que l'entente s'améliorera
 hann vildi engu lofa um framhaldið
 
 il ne voulait rien promettre sur la suite
 þeir vonuðu það besta en væntu sér einskis
 
 ils espéraient que tout se passerait au mieux mais ils ne s'attendaient à rien
 enginn, pron
 2
 
 hliðstætt
 aucun
 við höfum ekkert vald til þess að breyta þessu
 
 nous n'avons pas qualité pour changer cela
 það skiptir engu máli þótt það rigni, við förum samt
 
 peu importe qu'il pleuve, nous y allons quand-même
 það var ráðist á þá af engu tilefni
 enginn, pron
 3
 
 sem atviksorð
 myndin var svo sem ekkert leiðinleg
 
 en soi, le film n'était pas ennuyeux
 það var ekkert óeðlilegt að leysa málið svona
 engu að síður
 
 cependant, toutefois, néanmoins
 miðarnir voru ódýrir en engu að síður varð ágóði af tónleikunum
Athugið að orðabókin er enn í vinnslu og að sum orðin hafa ekki enn verið þýdd
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum