LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

einstæður lo info
 
framburður
 beyging
 ein-stæður
 1
 
 (sér á parti)
 unique
 þetta er einstætt tækifæri til að hitta páfann
 
 c'est une seule et unique occasion de recontrer le pape
 þessi ungi píanóleikari hefur einstæða hæfileika
 
 ce jeune pianiste est unique en son genre
 2
 
 (ekki í sambúð)
 célibataire
 einstæður faðir
 
 père célibataire
 einstæð móðir
 
 mère célibataire
Athugið að orðabókin er enn í vinnslu og að sum orðin hafa ekki enn verið þýdd
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum